Færslur: 2008 Apríl

15.04.2008 08:57

Á döfinni


Arndís spákona spáir í bolla 25.apríl, tímapantanir í síma 862-2428

Bestu þakkir til ykkar allra sem komuð á Nornakvöldið og Dekurdagana um helgina. Minni svo á gestabókina, verið ekkert feimin við að kvitta.

06.04.2008 21:30

NORNAKVÖLD

10. apríl NORNAKVÖLD
í Tjarnarborg frá kl 20-23,
1000 kr inn og allt frítt inni, ca 10 mín í hverju.
Í boði verður meðal annars.
Bollaspá
Tarotspá
Telaufaspá
Lesið í borða og steina
Reiki
Höfuðbeina og spjaldhryggsjöfnun
Orkupunktajöfnun
Nálastungur og púlslestur
Svæðanudd
Höfuðnudd

Erum farin að taka niður pantanir fyrir Dekurdagana í síma 862-2428

01.04.2008 22:17

Athugið!


 Christina Liddell  /les í tarot og miðlar, laugardaginn 5.apríl.
Aðeins nokkrir tímar lausir. Tímapantanir hjá Jóu Garðars í síma 466-2177.
  • 1
Flettingar í dag: 32
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 23
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 223629
Samtals gestir: 50327
Tölur uppfærðar: 19.2.2020 10:29:28

Tenglar