Færslur: 2009 Desember

24.12.2009 17:09

Gleðileg jól!

Kæru félagsmenn og aðrir velunnarar Ljóssins.

Okkar bestu óskir um gleðileg jól
gott og farsælt komandi ár.
Bestu þakkir fyrir samstarfið á árinu.
Hittumst heil á nýju ári!

                                           Stjórnin

06.12.2009 18:25

Jólafrí

Kæru félagsmenn og aðrir velunnarar Ljóssins.
Nú erum við komin í jólafrí, öll starfsemi félagsins
liggur niðri, þar til á nýju ári.
Hafið það gott á aðventunni.
                                         Stjórnin
  • 1
Flettingar í dag: 110
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 23
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 223707
Samtals gestir: 50328
Tölur uppfærðar: 19.2.2020 11:32:40

Tenglar