Færslur: 2010 September

26.09.2010 18:01

Viðburðir hjá Ljósinu

27. september:  Bænahringur kl. 19:30 og verður framvegis á mánudögum í vetur

20. október:  Guðrún Hjörleifsdóttir spámiðill/sjáandi býður upp á einkatíma í Ljósinu:  Upplýsingar og tímapantanir í síma 868-7542

20. október: 
Guðrún Hjörleifsdóttir Spámiðill/sjáandi verður með fyrirlestur í Ljósinu, Ólafsvegi 16 nh. kl. 20:00.  Nánar um fyrirlesturinn þegar nær dregur.  Verð kr. 700,-

21. október:
  Guðrún Hjörleifsdóttir spámiðill/sjáandi býður upp á einkatíma í Ljósinu.  Upplýsingar og tímapantanir síma 868-7542


Ljósið, félag um andleg málefni
Ólafsvegi 16 nh.
Ólafsfirði

22.09.2010 18:49

Mallory Stendall, miðill

Mallory Stendall, breski miðillinn með flöskurnar

Mallory Stendall, breski miðillinn með flöskurnar, starfar hjá Ljósinu föstudaginn 24. september nk.

Ef þig langar til að skyggnast inn í komandi misseri eða fá leiðbeiningar fyrir þig þá ættir þú ekki að láta þetta framhjá þér fara.

ath. örfáir tímar lausir

Pantanir í síma 868-7542

21.09.2010 16:03

Guðrún Hjörleifsdóttir, spámiðill

Guðrún Hjörleifsdóttir (Gúgú)  starfar hjá Ljósinu 20. og 21. október nk.

Fyrirlestur

Guðrún Hjörleifsdóttir verður með fyrirlestur miðvikudaginn 20. október frá kl. 20:00. 
Fyrirlesturinn tekur um eina og hálfa klukkustund og verða almennar umræður á eftir.
Kaffi og konfekt verður í boði.
Fundarstaður:  Ljósið, Ólafsvegi 16 nh.
Verð kr. 700,-

Einkatímar
Einkatímar hjá Guðrúnu verða í boði 20. og 21. október. 
Upplýsingar og skráning í síma 868-7542 eða í netfanginu ljosid1@simnet.is

Stjórnin

21.09.2010 15:52

Bænahringur


Bænahringur hefst mánudaginn 27. september kl.  19,30

Allir velkomnir

Tekið á móti fyrirbænum í síma 868-7542 eða í netfanginu, ljosid1@simnet.is 

Stjórnin


16.09.2010 09:29

Vetrarstarfið fer að hefjast

Vetrarstarfið fer að hefjast hjá Ljósinu.  Við áætlum að birta vetrardagskrána um miðja næstu viku.

Þeir sem hafa áhuga á að komast á póstlistann hjá Ljósinu geta sent netfangið sitt á ljósid1@simnet.is  • 1
Flettingar í dag: 39
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 131
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 223767
Samtals gestir: 50340
Tölur uppfærðar: 20.2.2020 18:28:11

Tenglar