Færslur: 2010 Desember

25.12.2010 01:31

Jólakveðja


Stjórn Ljóssins óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

10.12.2010 02:39

Jólafrí

Ljósið er komið í jólafrí.
Við hefjum störf á nýju ári með bænahring mánudaginn 10. janúar.

Þórhallur komst ekkert til okkar sökum anna.  Við eigum von á að hann verði hjá Ljósinu í janúar.

  • 1
Flettingar í dag: 32
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 23
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 223629
Samtals gestir: 50327
Tölur uppfærðar: 19.2.2020 10:29:28

Tenglar