Færslur: 2011 Febrúar

18.02.2011 18:05

Miðill, febrúar

Framundan hjá Ljósinu

Þórhallur Guðmundsson, miðill starfar hjá Ljósinu mánudaginn 28. febrúar. Hægt er að skrá sig í einkatíma í síma 868-7542.
Ennþá eru nokkrir lausir tímar eftir.

Halldór Hannesson starfar hjá Ljósinu einn laugardag í mars.  Einnig verður hann með fyrirlestur um lífið og tilveruna eitt fimmtudagskvöld í mars. Nákvæm tímasetning er ennþá óljós en skýrist von bráðar.
Við erum farin að taka niður skráningu hjá Hannesi og eru áhugasömum bent á að hafa samband í s. 868-7542

Opinn bænahringur á mánudögum kl. 19:30 í Ólafsvegi 16nh.
Eigum rólega og notalega stund í 1/2 klst.
Kaffi og spjall á eftir.
Allir velkomnir

Stjórnin

14.02.2011 23:09

Miðill

Þórhallur Guðmundsson, miðill, starfar hjá Ljósinu mánudaginn 28. febrúar.
Tímapantanir í síma 868-7542.
Áhugasamir, vinsamlegast verið búin að skrá ykkur í síðasta lagi 22. febrúar.

Við viljum líka benda á að hægt er að skrá sig á biðlista hjá öðrum miðlum.  Sjá upplýsingar neðar.

10.02.2011 22:02

Miðill


Þórhallur Guðmundsson, miðill, er væntanlegur.
þeir sem hafa áhuga á að fá tíma hjá honum, hafið samband í síma 868-7542 eða sendið tölvupóst á ljosid1@simnet.is

Einnig er hægt að skrá sig á biðlista hjá:
Láru Höllu Snæfells
Guðmundi Inga
Guðrúnu Hjörleifsdóttur  (Gúgú)
Halldór Hannesson

10.02.2011 22:01

Bænahringur

Bænahringur á mánudögum

Bænahringur er á mánudögum kl. 19:30,  í Ólafsvegi 16 nh.
Gott að vera mætt 5-10 mín fyrir tímann.
Eigum notalega stund í 1/2 klst.
Tekið á móti fyrirbænum í síma 868-7542

Kaffi og spjall á eftir.


Allir velkomnir
  • 1
Flettingar í dag: 110
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 23
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 223707
Samtals gestir: 50328
Tölur uppfærðar: 19.2.2020 11:32:40

Tenglar