Færslur: 2011 Október

31.10.2011 22:41

Framundan hjá Ljósinu


- 6. nóvember  Hugleiðslunámskeiðið "Listin að hugleiða"  Sjá nánari upplýsingar hér neðar á síðunni.

- 11. nóvember  Guðmundur Ingi, miðill, starfar hjá Ljósinu, tímapantanir í síma 868-7542. -fullbókað-

- Opinn bænahringur á mánudögum kl. 19:30. Allir velkomnir.  Tökum við fyrirbænum í síma 868-7542.

- Bjóðum upp á fría heilun á laugardögum kl. 12-14 í Ólafsvegi 16 nh.  Mæting á staðinn.


Væntanlegir miðlar: 

Halldór Hannesson, Lára Halla Snæfells, Ragnhildur Filippusdóttir og Þórhallur Guðmundsson


31.10.2011 22:30

Hugleiðslunámskeið á Ólafsfirði

Hugleiðslunámskeið á Ólafsfirði


"Listin að hugleiða"

Sunnudaginn 6. nóvember kl. 13-15 í Ljósinu , Ólafsvegi 16 nh. 

Allir velkomnir

 

Námskeiðið er ætlað byrjendum  jafnt sem lengra komnum og verða kenndar einfaldar hugleiðsluæfingar sem miða að því að byggja upp innri frið og styrk sem gagnast okkur við að takast á við áskoranir daglegs lífs.

Námskeiðið er haldið á vegum hugleiðsluskólans Lótushúss sem rekur hugleiðslustöðvar í Kópavogi og á Akureyri.  Allar nánari upplýsingar um starfsemi Lótushúss má finna á vefsíðu Lótushúss, www.lotushus.is

Aðgangur er ókeypis en kostnaði er mætt með frjálsum framlögum þátttakenda.  Nánari upplýsingar og skráning hjá Stefaníu í síma 692-3808
31.10.2011 13:29

Opinn bænahringur

Opinn bænahringur hjá Ljósinu

Opinn bænahringur á mánudögum kl. 19:30 í húsi Ljóssins, Ólafsvegi 16 nh.
Eigum notalega stund í hálfa klukkustund.
Vinsamlegast mætið 5-10 mínútur fyrir tímann

Allir velkomnir

Tökum á móti fyrirbænum í síma 868-7542 eða 
netf. ljosid1@simnet.is


Stjórnin
  • 1
Flettingar í dag: 32
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 23
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 223629
Samtals gestir: 50327
Tölur uppfærðar: 19.2.2020 10:29:28

Tenglar