Færslur: 2012 Janúar

30.01.2012 23:34

Febrúar

Viðburðir í febrúar

Starfsemi Ljóssins er komin vel af stað á nýju ári. Góð sókn hefur verið bænahringi og gestum okkar, í heilun, á laugardögum fjölgar einnig.

Við verðum með okkar föstu viðburði í febrúar.  Hægt er að skoða dagskrána í febrúar með því að klikka á viðburði hér í valstikunni að ofan.

  • Opinn bænahringur, alla mánudaga í febrúar, kl. 19:30
  • Heilun, alla laugardaga í febrúar, kl. 12-14.  
  • Aðalfundur Ljóssins verður haldinn mánudaginn 20. febrúar kl. 20:30, að loknum bænahring.
  • Væntanlegir miðlar á vormánuðum, Halldór Hannesson, Ragnhildur Filippusdóttir og Lára Halla. 

Kærleikskorn:
Allt er breytingum háð - líka ég

22.01.2012 22:41

Framundan

Framundan hjá Ljósinu:

23. jan  (mánudagur)   Opinn bænahringur kl. 19:30.  

28. jan  (laugardagur)   Frí heilun milli kl. 12-14

30. jan  (mánudagur)   Opinn bænahringur kl. 19:30. 


Endilega látið sjá ykkur í Ólafsvegi 16 nh.  Við verðum með heitt á könnunni.


Aðalfundur Ljóssins verður haldinn í febrúar nk.  Nánari tímasetning auglýst síðar...

04.01.2012 10:35

Starfsemin að hefjast

Gleðilegt nýtt ár!

Starfsemin hefst mánudaginn 9. janúar með opnum bænahring kl 19:30.
Við minnum líka á að við bjóðum upp á fría heilun á laugardögum kl. 12-14.


Látið sjá ykkur
  • 1
Flettingar í dag: 32
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 23
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 223629
Samtals gestir: 50327
Tölur uppfærðar: 19.2.2020 10:29:28

Tenglar