Færslur: 2012 Mars

25.03.2012 13:31

Fréttir

Við tókum nokkrar myndir á opnu húsi, laugardaginn 24. mars.  Sjá hér

20.03.2012 12:51

Framundan


24. mars (laugardagur)  Opið hús kl. 12-14.  Boðið verður upp á fría heilun

26. mars (mánudagur)  Opinn bænahringur kl. 19:30

31. mars (laugardagur)  Opið hús kl. 12-14.  Boðið verður upp á fría heilun


Láttu sjá þig.  Við verðum með heitt á könnunni

Við erum búin að setja inn viðburði fyrir apríl.  Sjá hér.

Laugardaginn 14. apríl ætlum við að brjóta aðeins upp en nánar um það síðar.

14.03.2012 09:04

Framundan


17. mars (laugardagur)   Frí heilun milli kl. 12-14

19. mars (mánudagur)  Opinn bænahringur kl. 19:30

Það er gaman að segja frá því að aðsóknin í heilun á laugardögum hefur aukist mikið.  Fjöldi gesta á síðasta laugardag var 14.  Mikil og góð heilunarorka myndast þegar svona margir koma saman.

09.03.2012 14:15

Miðill


Lára Halla Snæfells, sambandsmiðill, starfar hjá Ljósinu eftirfarandi daga:

Miðvikudaginn 14. mars  -fullbókað-
Fimmtudaginn 15. mars  -fullbókað-

Upplýsingar og tímapantanir í síma 868-7542

Það verður hringt í þá sem hafa skráð sig á biðlista hjá henni.

Ennþá eru lausir tímar hjá henni á fimmtudaginn

03.03.2012 22:12

Fréttir

Góður dagur í Ljósinu.

Í dag, laugardaginn 3. mars, var opið hús í Ljósinu.  Gestur okkar var Kristjana Sigurjónsdóttir, læknamiðill.  Boðið var upp á heilunarfund.  Góð aðsókn var á fundinn og fóru gestir endurnærðir heim að honum loknum.  Þetta var góður dagur.

Framundan í vikunni er:  

5. mars (mánudagur)  Opinn bænahringur kl. 19:30  

10. mars (laugardagur)   Frí heilun milli kl. 12-14


Ath.  Hægt er að skoða viðburði marsmánaðar hér...


Lára Halla Snæfells, mun starfa hjá Ljósinu í mars
.  Þeir sem hafa áhuga á að fá tíma hjá henni er vinsamlegast bent á að hafa samband.  Gott er að vita fyrirfram hvort það er áhugi að fá tíma hjá henni.  Sendið okkur línu á
ljosid1@simnet.is  • 1
Flettingar í dag: 32
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 23
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 223629
Samtals gestir: 50327
Tölur uppfærðar: 19.2.2020 10:29:28

Tenglar