Færslur: 2012 Júní

26.06.2012 23:11

Sumarfrí

Ljósið er komið í sumarfrí.  Starfsemin liggur niðri fram í september.  Við tökum þó á móti fyrirbænum í tölvupósti á netfangið: ljosid1@simnet.is eða í síma 868-7542.
 
Með ósk um ánægjulegt sumar!
Stjórnin

21.06.2012 22:57

Lára Halla Snæfells, sambandsmiðillLára Halla Snæfells, sambandsmiðill, starfar hjá Ljósinu eftirfarandi daga:

- Sunnudaginn 24. júní
- Mánudaginn 25. júní
- Þriðjudaginn 26. júní 

Ennþá eru nokkrir lausir tímar

Upplýsingar og tímapantanir í síma 868-7542


07.06.2012 11:26

Lára Halla, breyting á áætlun

Vegna veikinda mun Lára Halla fresta komu sinni.
Stefnt er að því að hún komi að viku liðinni, þe. 15. og 16. júní nk. En engu lofað.
Haft verður samband við þá sem eru skráðir hjá henni. 

Upplýsingar í síma 868-7542

  • 1
Flettingar í dag: 110
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 23
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 223707
Samtals gestir: 50328
Tölur uppfærðar: 19.2.2020 11:32:40

Tenglar