Færslur: 2012 September

28.09.2012 19:08

Vetrarstarfið að hefjast


Þá er vetrarstarfið að hefjast hjá Ljósinu.

Bænahringur hefst mánudaginn 1. október nk. kl. 19:30 og verður reglulega á mánudögum í vetur.
Allir velkomnir og eru félagsmenn hvattir til að mæta.
Bænastundin tekur um 30 mínútur og er boðið upp á kaffi og spjall á eftir.

Tekið er á móti fyrirbænum á netfangið, ljosid1@simnet.is og í síma 868-7542

Nánar um vetrarstarfið verður auglýst fljótlega og það mun birtast á heimasíðunni.

Hlökkum til að vera með ykkur í vetur

  • 1
Flettingar í dag: 32
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 23
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 223629
Samtals gestir: 50327
Tölur uppfærðar: 19.2.2020 10:29:28

Tenglar