Færslur: 2013 Maí

21.05.2013 21:56

Sumarfrí hjá Ljósinu


Ljósið er komið í sumarfrí.
Starfsemin liggur niðri fram fram í september.  
Þó er hægt að koma fyrirbænum til okkar í tölvupósti (ljosid1@simnet.is) eða með því að hringja/sms (868-7542)

Eigið ánægjulegt sumar

Stjórnin

06.05.2013 18:39

Lára Halla


Vegna aðsóknar höfum við ákveðið að bóka á Láru Höllu Snæfells, sambandsmiðil.

Laugardaginn 11. maí starfar Lára Halla  hjá Ljósinu.
Upplýsingar og tímapantanir í síma 868-7542  eða sendið okkur póst á ljosid1@simnet.is

Stjórnin

04.05.2013 16:33

Lára Halla Snæfells


Lára Halla Snæfells, sambandsmiðill, starfar hjá Ljósinu 9. og 10. maí.  Skráning gengur vel og allt að skella á.  Það eru örfáir tímar lausir á föstudaginn.
Þeir sem hafa áhuga geta haft samband í síma Ljóssins 868-7542  (Dagga)  og skráð sig.


Viltu gerast félagsmaður:
Ef þú ert félagsmaður hjá Ljósinu hefur þú fullan aðgang að öllum viðburðum.  Einnig greiða félagsmenn lægri upphæð td. á tíma hjá miðlum og annað.  
Innheimta félagsgjalda gengur vel og reiknum við með fjölgun þetta árið.  

Þeir sem hafa áhuga á að gerast félagsmenn í Ljósinu er bent á að leggja inn á reikning félagsins, undir eigin kennitölu og verða þeir skráðir samdægurs.
Vinsamlegast sendið okkur neðangreindar upplýsingar, við skráningu, í tölvupósti:  ljosid1@simnet.is

Nafn, kennitala, gsm nr., n
etfang

Félagsgjaldið er kr. 1.600,-
og er hægt að leggja inn á reikning Ljóssins
0347-26-1360
kt. 660406-1660

Stjórnin

03.05.2013 08:24

framundan


Ennþá eru nokkrir tímar lausir hjá Láru Höllu Snæfells.  Upplýsingar og tímapantanir í síma 868-7542.


Opið hús

Laugardaginn 4. maí kl. 12-14

Vertu velkomin/n
  • 1
Flettingar í dag: 33
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 131
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 223761
Samtals gestir: 50340
Tölur uppfærðar: 20.2.2020 17:05:49

Tenglar