Færslur: 2013 Október

31.10.2013 20:54

Framundan í Ljósinu
Skyggnilýsingafundur með Jóni Lúðvíkssyni, sambandsmiðli, verður haldinn í Ljósinu, Ólafsvegi 16 nh, þriðjudaginn 5. nóvember, kl. 20:00.  Húsið opnar kl. 19:30.

verð 1000,-   en 500,- fyrir félagsmenn


Einkatímar:

Jón Lúðvíksson, sambandsmiðill, starfar hjá Ljósinu eftirfarandi daga:

   - Miðvikudaginn  6. nóvember
   - Fimmtudaginn  7. nóvember


Upplýsingar og tímapantanir í síma 868-7542

31.10.2013 16:02

Skyggnilýsingafundur


Athugið
Fyrirhugaður skyggnilýsingafundur sem halda átti í kvöld, verður frestað fram til þriðjudagsins 5. nóvember nk.  

26.10.2013 00:33

Skyggnilýsingafundur, Jón Lúðvíksson

Skyggnilýsingafundur verður hjá Ljósinu Ólafsvegi 16.n.h. Ólafsfirði

fimmtudaginn 31.okt n.k. Kl: 20.00

Húsið opnar kl: 19.30

 

Sambandsmiðillinn Jón Lúðvíksson verður með skyggnilýsingar.

Aðgangseyrir er kr 1000-

f/ félagsmenn kr 500-

 

Einnig verður hann með einkatíma

4.-6.nóv. Nánar auglýst síðar. En hægt er að skrá sig á biðlista í 

síma félagsins  868-7542.

                          

Stjórn Ljóssins Ólafsfirði.

19.10.2013 19:01

Opið hús

Opið hús í Ljósinu

Heilun - kyrrð- næring


Laugardaginn 26. október nk.  kl. 11-13


Efni:

Kynning á vetrarstarfinu framundan

Hugleiðsla í heilunarorkunni.  Heilun - kyrrð - næring


Kaffi og meðlæti í lok samverustundar


stjórnin

16.10.2013 13:17

Starfsemin að hefjast


Nú er undirbúningur hafinn að vetrarstarfinu.

Við erum að koma okkur fyrir í Ólafsvegi 16 nh., og munum við auglýsa starfið fyrir okt og nóv fljótlega.

Þeir sem þurfa að koma fyrirbæn til Ljóssins mega senda á ljosid1@simnet.is eða hringja/senda sms í síma Ljóssins 868-7542

Stjórnin
  • 1
Flettingar í dag: 110
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 23
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 223707
Samtals gestir: 50328
Tölur uppfærðar: 19.2.2020 11:32:40

Tenglar