Færslur: 2014 Desember

14.12.2014 19:58

Gleðileg jólKæru félagsmenn og aðrir velunnarar Ljóssins.

Ljósið er komið í jólafrí fram í janúar

Okkar bestu óskir um gleðileg jól
gott og farsælt komandi ár.
Bestu þakkir fyrir samstarfið á árinu.
Hittumst heil á nýju ári!

                                           Stjórnin

02.12.2014 21:18

JólafundurJólafundur Ljóssins

laugardaginn 6. desember nk. kl. 11-13

Síðasti fundur fyrir jól
Smákökur, ostur og jólaöl

Eigum saman góða stund

Stjórnin
  • 1
Flettingar í dag: 128
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 23
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 223725
Samtals gestir: 50328
Tölur uppfærðar: 19.2.2020 12:07:45

Tenglar