Færslur: 2016 Nóvember

27.11.2016 18:54

Jólafundur í Ljósinu 3. desember


Jólafundur í Ljósinu

 

laugardaginn 3. desember nk.  kl. 11-13

Boðið verður upp á :

Hópheilun á stól

Ásta Sigurfinnsdóttir mun síðan kíkja í spil spá í framtíðina

Kaffi og meðlæti

Gjald á viðburð kr. 1.000,-

Láttu sjá þig

Stjórnin

 

Ath. húsinu verður lokað kl. 11. Mætið tímanlega

13.11.2016 19:10

Opið hús 19. nóv 16

Opið hús

Heilun -kyrrð - næring

í Ljósinu, Aðalgötu 7

laugardaginn 19. nóvember nk.  kl. 11-13

Hópheilun verður í boði, kærleikur og friður

Kaffi og spjall

Stjórnin

 

11.11.2016 17:03

Framundan í nóvember

Viðburðir í nóvember 2016

 

Bænahringur:

Mánudaginn 31. október kl.  19:00 - Bænahringur - hugleiðsla

Mánudaginn 7. nóvember kl. 19:00  - Bænahringur - hugleiðsla 

Mánudaginn 14. nóvember kl.  19:00 - Bænahringur - hugleiðsla

Mánudaginn 21. nóvember kl. 19:00 - Bænahringur - hugleiðsla

Mánudaginn 28. nóvember kl. 19:00 - Bænahringur - hugleiðsla

 

Opið hús - Hópheilun

Laugardaginn 5 . nóvember kl. 11-13 - Opið hús - Hópheilun

Laugardaginn 19 . nóvember kl. 11-13 - Opið hús - Hópheilun

 

Allar upplýsingar í síma 868-7542 eða sendið fyrirspurnir á ljosid1@simnet.is

 

Ljósið, félag um andleg málefni

Aðalgötu 7, Ólafsfirði

s. 868-7542  netf. ljosid1@simnet.is

  • 1
Flettingar í dag: 94
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 23
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 223691
Samtals gestir: 50328
Tölur uppfærðar: 19.2.2020 11:01:45

Tenglar