Færslur: 2018 Janúar

13.01.2018 21:56

Næmninámskeið

NÆMNI NÁMSKEIÐ

Næmninámskeið haldið helgina 20.-21. janúar og haldið í Ljósinu, Aðalgötu 7.

Farið inná hvern og einn og tengjast leiðbeinendunum og efla næmnina. Tengjast bæði inn á heilunarorkuna og miðlunina. Leitast við að sjá og finna orku leiðbeinendana. Blandast soul to soul. Styrkja orkuna og unnið með margvíslegar æfingar. Mikið um verklegar æfingar. Leitast við að opna fólk meira.

Leiðbeinandi og kennari á námskeiðinu er, Páll Ágúst Jónsson.  Upplýsingar og skráning hjá Páli í síma 695-1239

 

Einnig er í boði að fá tíma hjá Páli í heilun og lestur.

 

04.01.2018 13:29

nýtt ár 2018 - opið hús

Gleðilegt ár kæru félagar og takk fyrir það liðna

 

Opið hús

Heilun -kyrrð - næring

í Ljósinu, Aðalgötu 7

laugardaginn 13. janúar nk.  kl. 11-13

Boðið verður upp á heilun á stól fyrir þá sem vilja

Kaffi og spjall

 Stjórnin

  • 1
Flettingar í dag: 32
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 23
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 223629
Samtals gestir: 50327
Tölur uppfærðar: 19.2.2020 10:29:28

Tenglar