Viðburðir hjá Ljósinu

Viðburðir í janúar 2016


Laugardaginn 16. janúar  kl. 11-13 - Heilunarfundur  (Heilun-kyrrð-næring) 

Mánudaginn 18. janúar kl.  19 - Bænahringur

Mánudaginn 25. janúar kl. 19 - Bænahringur

Laugardaginn 30. janúar kl. 11-13 - Heilunarfundur (Heilun-kyrrð-næring)


Ljósið, félag um andleg málefni

Aðalgötu 7, Ólafsfirði

s. 868-7542  netf. ljosid1@simnet.is


*****


Vetrarstarf október - desember 2015

- Opinn bænahringur mánudaga kl. 19:00

Mætt stundvíslega kl. 18:50

Setið í kyrrð í 15-20 mín

Stundinni lýkur kl. 19:30

- Lokaður hugleiðsluhringur

Annan hvern miðvikudag

- Valdir laugardagra, opið hús frá kl. 11-13

Frjálsir viðburðir td. heilun á bekk, spámiðlun:  Bollaspá, spil og svo framvegis

Spjall í lokin og kaffi/léttar veitingar.


Flettingar í dag: 33
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 131
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 223761
Samtals gestir: 50340
Tölur uppfærðar: 20.2.2020 17:05:49

Tenglar